Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólakveðja og jólaguðsþjónusta

23.12.2016
Jólakveðja og jólaguðsþjónusta

Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs viljum við minna á að tvær guðsþjónustur verða haldnar í sal Ísafoldar um hátíðirnar og eru allir hjartanlega velkomnir:

Jóladagur
Sunnudagur 25. desember kl. 15:30. Prestur séra Friðrik J. Hjartar.

...

Nýársdagur
Sunnudagur 1. janúar 2017 kl. 15:30. Prestur séra Hans Guðberg Alfreðsson.

Með hlýju þakklæti fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.

Til baka
Hafðu samband