Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tveir hjúkrunardeildarstjórar á Ísafold

10.11.2016
Tveir hjúkrunardeildarstjórar á ÍsafoldFrá og með 1. nóvember eru tveir hjúkrunardeildarstjórar á Ísafold. Sigrún Skúladóttir er hjúkrunardeildarstjóri á Arnarstapa, Dynjanda og Snæfelli og Unnur Kr. Sigurðardóttir hjúkrunardeildarstjóri á Ásbyrgi, Þórsmörk og Heiðmörk. Óskum við þeim áframhaldandi velfarnaðar í starfi.

Hönnu S. Jósafatsdóttur, sem nú lætur af störfum, færum við hlýjar þakkir fyrir hennar framlag í uppbyggingu Ísafoldar.

Myndir með frétt

Til baka
Hafðu samband