Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Utankjörfundur á Ísafold

12.10.2016
Utankjörfundur á Ísafold
Utankjörfundur á Ísafold
Utankjörfundur vegna alþingiskosninga verður haldinn á Ísafold föstudaginn 14. október 2016, kl. 13:00 – 15:00. Kosið verður í fundarherbergi á 1. hæð. Á kjörskrá eru íbúar á Ísafold. Kjósendur eru hvattir til að mæta með skilríki.
Til baka
Hafðu samband