Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimildarmynd um hamingjuna

21.06.2016
Heimildarmynd um hamingjunaHeimildarmynd um hamingjuna var frumsýnd á Ísafold í dag. Höfundur myndarinnar er Ingrid Kuhlman en myndina gerði hún sem lokaverkefni í diplómanámi í jákvæðri sálfræði við Háskóla Íslands. Ingrid tók m.a. viðtöl við fólk á Ísafold. Óskum við henni, viðmælendum og öllum þeim sem komu að gerð myndarinnar innilega til hamingju. Verður myndin vonandi sýnd sem víðast.
Til baka
Hafðu samband