Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ísafoldarkonur fyrstar í mark!

03.06.2016
Ísafoldarkonur fyrstar í mark!Fjöldi kvenna tók þátt í kvennahlaupinu sem haldið var á Ísafold í gær. Eftir hlaupið var slegið á létta strengi með undirspili og söng þar sem Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar afhenti verðlaunapeninga. Óskum við þátttakendum innilega til hamingju með árangurinn!

Myndir með frétt

Til baka
Hafðu samband