Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.12.2016

Jólakveðja og jólaguðsþjónusta

Jólakveðja og jólaguðsþjónusta
Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs viljum við minna á að tvær guðsþjónustur verða haldnar í sal Ísafoldar um hátíðirnar og eru allir hjartanlega velkomnir: Jóladagur Sunnudagur 25. desember kl. 15:30. Prestur...
Nánar
10.11.2016

Tveir hjúkrunardeildarstjórar á Ísafold

Tveir hjúkrunardeildarstjórar á Ísafold
Frá og með 1. nóvember eru tveir hjúkrunardeildarstjórar á Ísafold. Sigrún Skúladóttir er hjúkrunardeildarstjóri á Arnarstapa, Dynjanda og Snæfelli og Unnur Kr. Sigurðardóttir hjúkrunardeildarstjóri á Ásbyrgi, Þórsmörk og Heiðmörk. Óskum við þeim...
Nánar
12.10.2016

Utankjörfundur á Ísafold

Utankjörfundur á Ísafold
Utankjörfundur vegna alþingiskosninga verður haldinn á Ísafold föstudaginn 14. október 2016, kl. 13:00 – 15:00. Kosið verður í fundarherbergi á 1. hæð. Á kjörskrá eru íbúar á Ísafold. Kjósendur eru hvattir til að mæta með skilríki.
Nánar
23.06.2016

Kvenfélag Garðabæjar færði Ísafold gjöf

Kvenfélag Garðabæjar færði Ísafold gjöf
Það var mikill gleðidagur í dag þegar Kvenfélag Garðabæjar færði Ísafold glæsilegt hjól að gjöf. Ágústa Magnúsdóttir formaður kvenfélagsins afhenti Ingibjörgu Valgeirsdóttur, framkvæmdastjóra öldrunar- og heimaþjónustu Garðabæjar, hjólið fyrir hönd...
Nánar
21.06.2016

Heimildarmynd um hamingjuna

Heimildarmynd um hamingjuna
Heimildarmynd um hamingjuna var frumsýnd á Ísafold í dag. Höfundur myndarinnar er Ingrid Kuhlman en myndina gerði hún sem lokaverkefni í diplómanámi í jákvæðri sálfræði við Háskóla Íslands. Ingrid tók m.a. viðtöl við fólk á Ísafold. Óskum við henni...
Nánar
03.06.2016

Ísafoldarkonur fyrstar í mark!

Ísafoldarkonur fyrstar í mark!
Fjöldi kvenna tók þátt í kvennahlaupinu sem haldið var á Ísafold í gær. Eftir hlaupið var slegið á létta strengi með undirspili og söng þar sem Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar afhenti verðlaunapeninga. Óskum við þátttakendum innilega til...
Nánar
17.05.2016

Minningarsjóður Ísafoldar

Minningarsjóður Ísafoldar
Minningarsjóður Ísafoldar er starfseminni mikilvægur. Nýlega var keypt sjónvarpstæki til að nota við MotiView hjólaverkefnið auk þess sem sjónvarpstækið kemur sér vel í EM-Stofu Ísafoldar þegar Íslendingar taka í fyrsta skipti þátt í Evrópumótinu í...
Nánar
26.04.2016

Læknisþjónusta: Nýr samningur

Læknisþjónusta: Nýr samningur
Ísafold hefur, ásamt hjúkrunarheimilunum Sunnuhlíð, Sólvangi og Skógarbæ, gert samning við Heilsuvernd um læknisþjónustu. Samningurinn tekur gildi 1. maí 2016. Aðallæknir Ísafoldar verður Ragnar Victor Gunnarsson heimilislæknir og verða...
Nánar
19.04.2016

Þjónustum fólk inn á heimili þess

Þjónustum fólk inn á heimili þess
Meðfylgjandi viðtal við Ingibjörgu Valgeirsdóttur framkvæmdastjóra öldrunar- og heimaþjónustu Garðabæjar birtist í Garðapóstinum 14. apríl s.l. Þótt óvissa ríki um framtíðarfyrirkomulag á rekstri hjúkrunarheimilisins Ísafoldar heldur starfsemin þar...
Nánar
07.04.2016

Afmælishátíð Ísafoldar

Afmælishátíð Ísafoldar
Við fögnuðum þriggja ára afmæli Ísafoldar í dag þar sem strengjasveit nemenda úr Tónlistarskóla Garðabæjar kom fram undir stjórn Laufeyjar Ólafsdóttur skólastjóra og Haukur Sveinbjarnarson tónlistarmaður lék undir fjöldasöng. Takk öll fyrir...
Nánar
23.03.2016

Páskaguðsþjónusta

Páskaguðsþjónusta
Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegra páska minnum við á pásamessuna á Ísafold sem fram fer í salnum á 1. hæð á Páskadag kl. 11:00. Prestur er séra Friðrik J. Hjartar og organisti Jóhann Baldursson. Félagar úr kirkjukór Vídalínskirkju syngja.
Nánar
18.03.2016

Páskamatseðill

Páskamatseðill
Páskamatseðillinn 2016 er kominn úr prentaranum! Matseðillinn er í fallegu broti og hannaður af Ingólfi Páli Steinssyni dagdvalargesti á Ísafold. Þökkum við Ingólfi kærlega fyrir!
Nánar
Hafðu samband